Lágmúli 2 – C40

Sjálfbærar lausnir - minna kolefnisspor

Skipulag

Svæðið skipulagt í samstarfi við Kópavogsbæ.

2014

Hönnun

Markaðsrannsóknir, þarfagreiningar og hönnunarvinna

2015

Framkvæmdir

Framkvæmdir hefjast á fyrsta húsi árið 2017 og er áætlað á ljúki árið 2023.

2017-2023

Sala

Sala á fyrsta húsi hefst haustið 2019. Síðasta hús er áætlað að fari í sölu árið 2022.

2019-2023
675 íbúðir
84.000 fm
30 milljarðar heildar fjárfesting

Umhverfisvæn bygging með lausnir á sviði sjálfbærni, umhverfisgæða og minna kolefnisspori. 

Hluti af verkefninu C40 Re-Inventing Cities í Reykjavík – grænar þróunarlóðir, leiðarljós að sjálfbærri og umhverfisvænni byggð. Umhverfisvæn bygging með lausnir á sviði sjálfbærni, umhverfisgæða og minna kolefnisfótspori ásamt því að styðja við góða borgarþróun.

Verslunar- og skrifstofuhúsnæði auk deiliíbúða með sameiginlegum svæðum. Allt að 8 hæðir ásamt bílakjallara.

Stefnt er að vistvottun byggingarinnar t.d. með Breeam vottun, val á byggingarefni rökstutt með líftímagreiningum o.fl.

Scroll to Top