Svæðið skipulagt í samstarfi við Kópavogsbæ.
Markaðsrannsóknir, þarfagreiningar og hönnunarvinna
Framkvæmdir hefjast á fyrsta húsi árið 2017 og er áætlað á ljúki árið 2023.
Sala á fyrsta húsi hefst haustið 2019. Síðasta hús er áætlað að fari í sölu árið 2022.
Atvinnulóðir á Völlunum í Hafnarfirði.
Stærð lóða er um 5.000 m2 og heimil nýting lóða er 2,0. Lóðir eru á miðsvæði og eru skipulagðar fyrir atvinnustarfsemi.