Hádegismóar

Höfuðstöðvar Morgunblaðsins

3.850
fermetrar

Klasi byggði nýjar höfuðstöðvar fyrir Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, að Hádegismóum 2 og lauk verkefninu árið 2006. Flutningur Morgunblaðsins í Hádegismóa tengdist kaupum á lóðum á Kringlureitnum og fyrirhuguðum breytingum þar. Byggingin er alls um 3.850 m2 að stærð. ÍAV sá um framkvæmdir. Hönnun og verkefnisstjórn var í höndum THG Arkitekta og verkfræðihönnun var á höndum VSÓ verkfræðistofu.