Stöðug
þróun
Klasi er þekkingarfyrirtæki í þróun, stýringu og rekstri fasteigna. Starfsemi Klasa byggir á mikilli reynslu úr fjölda verkefna síðasta áratuginn, en saga félagsins hófst árið 2004.
KLAsi er Þekkingarfyrirtæki í þróun fasteigna
Félagið stýrir þróun, hönnun og uppbyggingu fasteignaverkefna ásamt því að vinna að þróun nýrra byggða á skipulags- og framkvæmdastigi.
Previous slide
Next slide
HUGMYND OG GREINING
Allt hefst með góðri hugmynd og greiningu á þörfum viðskiptavina.
ÞRÓUN OG SKIPULAG
Samstarf við opinbera aðila um þróun nýrra byggða í takt við nýja tíma.
HÖNNUN
Metnaðarfull hönnun sem unnið hefur til verðlauna.
FRAMKVÆMDIR
Vönduð verkefnastýring og gæðaferlar tryggja farsælar framkvæmdir.
MARKAÐSSETNING
Markaðssetning og sala til fjárfesta, félaga og einstaklinga.
LÍFSGÆÐI
Þróun borgarumhverfis með jákvæðu samtali við íbúa stuðlar að betri lífsgæðum.
HUGMYND OG GREINING
Allt hefst með góðri hugmynd og greiningu á þörfum viðskiptavina.
ÞRÓUN OG SKIPULAG
Samstarf við opinbera aðila um þróun nýrra byggða í takt við nýja tíma.
HÖNNUN
Metnaðarfull hönnun sem unnið hefur til verðlauna.
FRAMKVÆMDIR
Vönduð verkefnastýring og gæðaferlar tryggja farsælar framkvæmdir.
MARKAÐSSETNING
Markaðssetning og sala til fjárfesta, félaga og einstaklinga.
Lífsgæði
Þróun borgarumhverfis með jákvæðu samtali við íbúa stuðlar að betri lífsgæðum.
Verkin
2021 - 2023
73 ríkulega búnar útsýnisíbúðir
Í Silfursmára 2 eru fjölbreyttar íbúðir af ýmsum stærðum og gerðum þannig að allir geti fundið íbúð við sitt hæfi og smekk. Íbúðirnar eru ríkulega búnar, loftræstingin vélræn, allar innréttingar vandaðar og með steinplötum, heimilistækin öll frá Siemens og sér
Meira
2014 - 2023
Nútímaborgarhverfi með snjöllum lausnum
Klasi hefur unnið að skipulagi, þróun, framkvæmdum og sölu íbúða í nýju hverfi sunnan Smáralindar í Kópavogi þar sem reisa á 675 íbúðir ásamt verslunarhúsnæði. Áhersla er á að byggja nútímalegt og fallegt borgarhverfi sem verður eftirsóknarverður búsetukostur.
Meira
2006 - 2028
Þróun í hásæti höfuðborgar
Umbreyting á núverandi iðnaðarsvæði við Elliðaárvog í Reykjavík. Nýtt skipulag gerir ráð fyrir þúsundum nýrra íbúða og fjölbreyttrar atvinnustarfsemi. Klasi hefur unnið að þróun svæðisins frá árinu 2006 og stefnir að því að hefja framkvæmdir á árinu 2022.
Meira
2022 - 2025
Atvinnulóð í Molduhrauni í Garðabæ
Um 15 þúsund m2 lóð með samþykktu deiliskipulagi fyrir atvinnuhúsnæði. Heimilt byggingamagn er 12.000 m2. Góð staðsetning með tilliti til stofnbrauta. Mikil atvinnustarfsemi í hverfinu og er eina óbyggða lóðin.
Meira
2022 - 2026
Atvinnulóð í Reykjavík
Atvinnulóð í Reykjavík. Um 14 þ.m2 lóð með samþykktu deiliskipulagi sem atvinnuhúsnæði. Heimilt byggingamagn er um 15.500 m2 með kjallara, auk bílakjallara.
Meira
2022 - 2023
Deiliskipulag
Lóð á miðsvæði við Snorrabraut. Lóðin stendur á horni Egilsgötu og Snorrabrautar, í mikilli nálægð við uppbyggingu Landspítala og við Domus Medica á næstu lóð við.
Vinna þarf deiliskipulag fyrir lóðina samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg.
Meira
2022 - 2027
Verslun og þjónusta
Verslunar- og þjónustulóð með íbúðum við Suðurlandsbraut. Lóð er við Borgarlínu sem fer um Suðurlandsbraut og í útjaðri þróunarsvæðis í Skeifunni.
Vinna þarf nýtt deiliskipulag fyrir lóðina skv. samkomulagi við Reykjavíkurborg.
Meira
2022 - 2026
Atvinnulóðir með íbúðum við Smáralind
Atvinnulóðir með íbúðum við Smáralind. Vel staðsettar lóðir við hlið Smáralindar sem bjóða upp á mikla möguleika. Skipulag liggur fyrir, heimilt að byggja verslunar- og skrifstofuhúsnæði, ásamt íbúðum að hluta. Gert er ráð fyrir bílakjallara undir byggingum.
Meira
2022 - 2027
Sjálfbærar lausnir - minna kolefnisspor
Umhverfisvæn bygging með lausnir á sviði sjálfbærni , umhverfisgæða og minna kolefnisspori. Hluti af verkefninu C40 Re-Inventing Cities í Reykjavík.
Meira