Stöðug

þróun

Klasi er þekkingarfyrirtæki í þróun, stýringu og rekstri fasteigna. Starfsemi Klasa byggir á mikilli reynslu úr fjölda verkefna síðasta áratuginn, en saga félagsins hófst árið 2004.

KLAsi er Þekkingarfyrirtæki í þróun fasteigna

Félagið stýrir þróun, hönnun og uppbyggingu fasteignaverkefna ásamt því að vinna að þróun nýrra byggða á skipulags- og framkvæmdastigi.

HUGMYND OG GREINING

Allt hefst með góðri hugmynd og greiningu á þörfum viðskiptavina.

ÞRÓUN OG SKIPULAG

Samstarf við opinbera aðila um þróun nýrra byggða í takt við nýja tíma.

HÖNNUN

Metnaðarfull hönnun sem unnið hefur til verðlauna.

FRAMKVÆMDIR

Vönduð verkefnastýring og gæðaferlar tryggja farsælar framkvæmdir.

MARKAÐSSETNING

Markaðssetning og sala til fjárfesta, félaga og einstaklinga.

LÍFSGÆÐI

Þróun borgarumhverfis með jákvæðu samtali við íbúa stuðlar að betri lífsgæðum.

HUGMYND OG GREINING

Allt hefst með góðri hugmynd og greiningu á þörfum viðskiptavina.

ÞRÓUN OG SKIPULAG

Samstarf við opinbera aðila um þróun nýrra byggða í takt við nýja tíma.

HÖNNUN

Metnaðarfull hönnun sem unnið hefur til verðlauna.

FRAMKVÆMDIR

Vönduð verkefnastýring og gæðaferlar tryggja farsælar framkvæmdir.

MARKAÐSSETNING

Markaðssetning og sala til fjárfesta, félaga og einstaklinga.

Lífsgæði

Þróun borgarumhverfis með jákvæðu samtali við íbúa stuðlar að betri lífsgæðum.

Verkin

2014 - 2023
Nútímaborgarhverfi með snjöllum lausnum
Klasi hefur unnið að skipulagi, þróun, framkvæmdum og sölu íbúða í nýju hverfi sunnan Smáralindar í Kópavogi þar sem reisa á 675 íbúðir ásamt verslunarhúsnæði. Áhersla er á að byggja nútímalegt og fallegt borgarhverfi sem verður eftirsóknarverður búsetukostur.
Meira
2006 - 2028
Þróun í hásæti höfuðborgar
Umbreyting á núverandi iðnaðarsvæði við Elliðaárvog í Reykjavík. Nýtt skipulag gerir ráð fyrir þúsundum nýrra íbúða og fjölbreyttrar atvinnustarfsemi. Klasi hefur unnið að þróun svæðisins frá árinu 2006 og stefnir að því að hefja framkvæmdir á árinu 2022.
Meira
2006 - 2017
Þróun nýs miðbæjar í Garðabæ.
Samstarf við bæjaryfirvöld um að efla og endurskipuleggja miðbæ Garðabæjar. Deiliskipulag, þróun og hönnun bygginga frá árinu 2005 til ársins 2017.
Meira
2016 - 2018
Verslunar- og íbúðarhúsnæði
Verslunar- og þjónustuhúsnæði ásamt 12 íbúðum.
Meira
2007 - 2018
Umhverfisvænar íbúðir í Reykjanesbæ
Klasi skipuleggur íbúðarhverfi á Nesvöllum í Reykjanesbæ fyrir 200 íbúðir. Íbúðir byggðar og seldar ásamt byggingarrétti.
Meira
2008 - 2016
Fasteignaþróun í Reykjanesbæ
Rekstrarumsjón og eignastýring fyrir hönd Ásabyggðar ehf., en tilgangur þess var að koma fasteignum sem áður tilheyrðu varnarliðssvæðinu á Miðnesheiði í almenna notkun. Framtíðarsýnin í rammaskipulagi fyrir Ásbrú er uppbygging á vistvænu þekkingarsamfélagi.
Meira
2005 - 2006
Skipulagsverðlaunin 2006
Klasi tekur þátt í samkeppni um byggingu tónlistar- og ráðstefnuhúss við Austurhöfn í Reykjavík. Gert deiliskipulag ásamt hönnun og skipulag nærliggjandi húsa og viðskiptaáætlana.
Meira

Markmið félagsins er að þróa vistvænar, hagkvæmar lausnir fyrir borg og byggð. Stolt til framtíðar.

Scroll to Top