VEFKÖKUR

Vefkökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem eru vistaðar á tölvu notenda eða öðrum snjalltækjum sem notaðar eru þegar vefur er heimsóttur í fyrsta sinn. Vefkökurnar gera það að verkum að vefurinn man eftir þér og hvernig vefurinn er notaður í hverri heimsókn.

Vefkökurnar geyma upplýsingar um stillingar, aðgerðir og óskir notanda t.d. í tengslum við innskráningu, tölfræði heimsókna, auðkenni innskráðra o.fl. Einnig koma þær í veg fyrir árasir tölvuþrjóta. Vefkökur innihalda ekki persónuupplýsingar á borð við nafn, netfang, símanúmer eða kennitölu.

Við notum vefkökur til að bæta notendaviðmót á vefnum. Þær hjálpa okkur við að bæta vefinn, svo hann virki á þann hátt sem notendur búast við, til að gera hann öruggari og til að gera markaðssetningu okkar markvissari.

Við notum ekki vefkökur til að safna viðkvæmum persónuupplýsingum né til að flytja upplýsingar til þriðja aðila.

Það er að sjálfsögðu hægt að vafra um vefinn okkar án þess að nota vefkökur, það getur þó valdið því að ekki er hægt að nýta alla þá möguleika sem vefurinn hefur upp á að bjóða.

578 7000

Markmið félagsins er að þróa
vistvænar, hagkvæmar lausnir fyrir borg
og byggð. Stolt til framtíðar.