Ásabyggð ehf

Fasteignaþróun í Reykjanesbæ

Rekstrarsamningur við Klasa

Samningur gerður við Klasa um rekstur

Klasi tekur yfir stýringu Ásabyggðar ehf. og gerist hluthafi. Klasi þróar viðskiptahugmyndir fyrir félagið og eignir þess.

2007

Útleiga íbúða

Útleiga íbúða

Klasi sér um útleigu og viðhald íbúða ásamt því að endurbyggja þjónustubyggingar á svæðinu.

2008

Rammaskipulag

Rammaskipulag

Nýtt rammaskipulag kynnt

2009

Sala útleiguíbúða

Sala útleiguíbúða

Hluthafar selja Ásabyggð ehf. til Heimavalla hf.

2016
185.000 m2
1.520 íbúðir

Frá árinu 2008 til ársins 2016 sá Klasi um rekstur og stýringu eigna Ásabyggðar ehf. ásamt því að vera hluthafi í verkefninu. Ásabyggð er fasteignaþróunarfélag stofnað í þeim tilgangi að koma eldri eignum, sem áður tilheyrðu varnarliðssvæðinu í Keflavík, í almenna notkun og þróa og móta framtíðarbyggð. Alls átti félagið yfir 700 íbúðir sem allar voru í leigu. Í lok árs 2016 keyptu Heimavellir allt hlutafé Ásabyggðar og tóku yfir rekstur félagsins.

Á árinu 2009 var kynnt nýtt rammaskipulag fyrir Ásbrú í Reykjanesbæ. Var það unnið af Klasa í samvinnu við Engle Architects fyrir Reykjanesbæ, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar (Kadeco) og Háskólavelli. Þar er sett fram ný framtíðarsýn fyrir vistvænt þekkingarsamfélag á Miðnesheiði.

 

Scroll to Top