Svæðið skipulagt í samstarfi við Kópavogsbæ.
Markaðsrannsóknir, þarfagreiningar og hönnunarvinna
Framkvæmdir hefjast á fyrsta húsi árið 2017 og er áætlað á ljúki árið 2023.
Sala á fyrsta húsi hefst haustið 2019. Síðasta hús er áætlað að fari í sölu árið 2022.
Atvinnulóð í Reykjavík.
Um 14 þ.m2 lóð með samþykktu deiliskipulagi sem atvinnuhúsnæði. Heimilt byggingamagn er um 15.500 m2 með kjallara, auk bílakjallara.