Mjódd

Þróun miðsvæðis í norður Mjódd

Skipulag

Svæðið skipulagt í samstarfi við Kópavogsbæ.

2014

Hönnun

Markaðsrannsóknir, þarfagreiningar og hönnunarvinna

2015

Framkvæmdir

Framkvæmdir hefjast á fyrsta húsi árið 2017 og er áætlað á ljúki árið 2023.

2017-2023

Sala

Sala á fyrsta húsi hefst haustið 2019. Síðasta hús er áætlað að fari í sölu árið 2022.

2019-2023
675 íbúðir
84.000 fm
30 milljarðar heildar fjárfesting

Þróunarsvæði við borgarlínu nálægt stofnbraut og þungamiðju höfuðborgarsvæðis.  Gefur mörg tækifæri til umbreytingar svæðisins.  Fjölbreyttir innviðir eru til staðar ásamt tengingu við útivistarsvæði Elliðaárdalsins.  Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg verður unnið nýtt deiliskipulag fyrir lóðirnar.

Scroll to Top