Mjódd

Þróun miðsvæðis í norður Mjódd

Þróunarsvæði við borgarlínu nálægt stofnbraut og þungamiðju höfuðborgarsvæðis. Gefur mörg tækifæri til umbreytingar svæðisins. Fjölbreyttir innviðir eru til staðar ásamt tengingu við útivistarsvæði Elliðaárdalsins. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg verður unnið nýtt deiliskipulag fyrir lóðirnar.Unnið er að deiliskipulagsbreytingu fyrir Norður Mjódd í samvinnu Reykjavíkurborg. Skipulagsráðgjafar er hollenska ráðgjafastofan JVST.