Nesvellir / Móavellir

Umhverfisvænar íbúðir í Reykjanesbæ

 • 2019-2020


  Sala
  Allar íbúðir á Móavöllum 2 seldar
 • 2018


  Framkvæmdir
  Framkvæmdar hefjast og klárast
 • 2017


  Hönnun
  Hönnun á 27 íbúða fjölbýlishúsi við Móavelli 2
 • 2007


  Skipulag
  Svæðið í heild sinni er skipulagt fyrir íbúðir, þjónustumiðstöð aldraðra og öryggisíbúðir
27
byggðar íbúðir
200 ÍBÚÐIR
byggingarréttur seldur

Við Nesvelli í Reykjanesbæ eru lóðir með samþykktu deiliskipulagi fyrir rúmlega 200 íbúðareiningar. Nú eru fyrstu íbúðirnar tilbúnar í sölu, 27 íbúða fjölbýlishús á 4 hæðum. Um er að ræða umhverfisvænar íbúðir þar sem hugað er að orkusparnaði. Þær afhendast fullbúnar, með gólfefnum, eldhústækjum, vatnsúðakerfi, loftræstikerfi og lýsingu.

Klasi hefur selt aðrar lóðir á svæðinu og er uppbygging hafin af krafti.