Silfursmári 12
Skrifstofu- og verslunarhúsnæði
Uppbygging verslunar- og skrifstofuhúss á atvinnulóð miðsvæðis í Kópavogi. Klasi vann að breytingu á deiliskipulagi. Hönnun húsnæðisins var unnin af Batteríinu og lóðahönnun af Pétri Jónssyni landslagsarkitekt.
Húsið er frábærlega staðsett, rétta við Smáralindina. Aðkoma að húsinu er frá Hæðarsmára.
- Lóð: 2.650 m2.
- Hús án bílakjallara: 2.400 m2.