Tag Archives: breiðholt

Upplýsingavefur um deiliskipulagsgerð í Norður-Mjódd

Klasi hefur sett í loftið upplýsingavef um vinnu við deiliskipulagsgerð í Norður-Mjódd. Á teikniborðinu er blönduð byggð sem sem nýtur góðs af fjölbreyttri verslun og þjónustu í göngufæri. Í skipulagsvinnunni er einnig reiknað með heimild fyrir leikskóla og hjúkrunarheimili. Unnið er með áherslur BREEAM Communities vistvottunarkerfisins í skipulagsvinnunni og því m.a. lögð áhersla á samráð […]