Tag Archives: fasteignaþróun

Klasi þróar nýtt torg og fjölbreytt húsnæði við suðurhlið Smáralindar

201 Smári deiliskipulagsbreytingar tillaga

Kópavogsbær hefur auglýst tillögu Klasa að deiliskipulagsbreytingu sem gerir ráð fyrir 80 íbúðum, skrifstofuhúsnæði, verslun og veitingum auk kjallara fyrir um 400 bíla á svæði sem nú er hluti bílastæðisins sunnan við Smáralind Gönguleið og sólríkt torg tengja 201 Smára við Smáralind Uppbygging á reitnum er lokaáfangi þróunar Klasa í 201 Smára en að honum […]

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Silfursmára 1-7 lögð fram

Klasi hefur lagt fram tillögu að breytingu deiliskipulags fyrir Silfursmára 1-7 í Kópavogi, svæði sem er í dag hluti bílastæðis sunnan við Smáralind. Tillagan gerir ráð fyrir tæplega 23 þúsund fermetra uppbyggingu, bæði atvinnuhúsnæði og 80 íbúðum auk kjallara fyrir um 400 bíla. Markmiðið er að styrkja svæðiskjarnann og tengja 201 Smára við Smáralind með […]

Klasi hefur uppbyggingu 133 íbúða á Eirhöfða 8

Eirhöfði 8 - Klasi - Tendra arkitektar

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri tók í dag, 25. apríl 2025, fyrstu skóflustungu að 133 íbúða byggingu á vegum fasteignaþróunarfélagsins Klasa á Borgarhöfða. Klasi hefur unnið að þróunarvinnu á svæðinu undanfarin ár og eru nú þegar um 400 íbúðir í framkvæmdum á vegum verktaka á þróunarsvæði Klasa.  Um er að ræða fyrstu framkvæmd Klasa á svæðinu […]

Upplýsingavefur um deiliskipulagsgerð í Norður-Mjódd

Klasi hefur sett í loftið upplýsingavef um vinnu við deiliskipulagsgerð í Norður-Mjódd. Á teikniborðinu er blönduð byggð sem sem nýtur góðs af fjölbreyttri verslun og þjónustu í göngufæri. Í skipulagsvinnunni er einnig reiknað með heimild fyrir leikskóla og hjúkrunarheimili. Unnið er með áherslur BREEAM Communities vistvottunarkerfisins í skipulagsvinnunni og því m.a. lögð áhersla á samráð […]