Tag Archives: landslag

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Silfursmára 1-7 lögð fram

Klasi hefur lagt fram tillögu að breytingu deiliskipulags fyrir Silfursmára 1-7 í Kópavogi, svæði sem er í dag hluti bílastæðis sunnan við Smáralind. Tillagan gerir ráð fyrir tæplega 23 þúsund fermetra uppbyggingu, bæði atvinnuhúsnæði og 80 íbúðum auk kjallara fyrir um 400 bíla. Markmiðið er að styrkja svæðiskjarnann og tengja 201 Smára við Smáralind með […]